Áshamar 1–7 eru tvær 40 íbúða blokkir sem eru að klárast. Verkefnið unnum við með J.E. Skjanna.
Fyrsta verkefnið okkar í nýbyggingargeiranum var Áshamar 1–7, tvær 40 íbúða blokkir sem eru að klárast. Þetta verkefni unnum við með aðalverktakanum J.E. Skjanna, sem bauð okkur einnig að taka þátt í útboði fyrir næsta verkefni við Vörðugötu 2. Það er nú í uppsteypu og verklok eru áætluð í byrjun árs 2027.
Ertu með svipað verkefni í huga?
Hafðu samband til að ræða þitt næsta verkefni.